sunnudagur, maí 28, 2006

Sýn - versta sætið?

Það er opinbert - Sýn ætlar að skíta á sig í HM 2006 - sama lélega formatið - sama lélega signalið og upplausnin. Tækniframfarir þessa heims fara fram hjá litlu eyjunni í norðri vegna þess að við sitjum uppi með Digital Island og 365 ljósvakamiðla.

4 Comments:

Blogger Refsarinn said...

Eftir byltinguna verður Gaupi fyrstu upp að veggnum!

5:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég mæti með riffilinn minn!

10:52 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

ég vil fá hann á gálgann, eða jafnvel að láta brenna helvítið!!

5:51 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Mér fannst þetta nú bara alveg dável gert hjá þeim. En er ekki alveg hlutlaus. Sérstaklega fannst mér nú samt þátturinn þar sem Röflarinn var sjálfur góður. Þar var ekki töluð vitleysan!

KPJ

12:04 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home