fimmtudagur, janúar 04, 2007

Loksins


Eftir erfiðan 9 ára aðskilnað er loks komið aftur epli á mitt borð.

4 Comments:

Blogger BbulgroZ said...

Tja hvað skal segja, er þetta eitthvað til að gleðjast yfir?? Ég er svosem ekki nægjanlega mikið tölvunörd til að átta mig á því í hver gleðin felst að hafa Eplið hjá sér.

10:52 e.h.  
Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Nú það er lúkkið. Epla tölvurnar eru svo miklu, miklu fottari í útliti.

8:57 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Velkominn aftur í ljósið!
Lúkkið er jú vissulega flottara en þeir sem halda að það sé bara málið hafa aldrei notað Epli svo neinu nemi.

11:43 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Bítlarnir notuðu Eplið, það virkaði nú svona og svona hjá þeim, fór ekki allt í háaloft svo að lokum hm??

4:49 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home