þriðjudagur, mars 28, 2006

"Suki, go and fetch the water."

Hafi enginn tekið eftir því þá játa ég það fúslega á mig að ég nenni ekki að blogga um þessar mundir. Mér finnst einhvern veginn allt annað vera meira spennandi í augnablikinu og það er einfaldlega ekkert sem er að naga mig neitt sérstaklega. Kannski er ég bara orðinn svona þroskaður í seinni tíð hver veit.
En ég sá samt þennan


á sviði í London um daginn og það var svei mér gaman.

2 Comments:

Blogger Refsarinn said...

Ekkert að naga þig....
Orðin svona þroskaður...
Alltaf sami grallarinn, hvernig dettur þér svona vitleysa í hug.

11:17 f.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Jahérna hér, allt að gerast hér...free porn ofl...: )

12:23 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home