laugardagur, febrúar 18, 2006

YNWA


Systir mín hringdi í mig í morgun og var að fara að rölta inn á Anfield með strákana sína til að horfa á Liverpool-ManU í bikarnum.
Síðar, samkvæmt minni beiðni, hringdi hún í mig þegar The Kop byrjaði að syngja "þjóðsönginn" og ég lýg engu þegar ég segi að ég fékk gæsahúð sem er enn ekki farin og ég fór næstum að grenja undir þessu öllu saman. Þetta var hreint út sagt magnað.
Ég fer innan árs á leik á Anfield - því heiti ég hér með.

4 Comments:

Blogger Pooran said...

Og sætur var sigurinn! Horfði á leikinn á pöbb fullum af "Scousers" ekki slæmt það. Bjallaðu í mig Fjalar þegar þú ætlar á Anfield.

4:19 e.h.  
Blogger Refsarinn said...

Ég var einmitt að hugsa það sama.

9:15 e.h.  
Blogger BbulgroZ said...

Hópferð!!

1:02 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Vælukjói!
Til hamingju samt. Það er alltaf gaman þegar United tapar.

12:45 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home