fimmtudagur, janúar 26, 2006

Markverðir markverðir frá Lifrarpolli

Þeir eru nokkrir markmennirnir sem komið hafa við sögu Liverpool sem eiga séns, lítinn eða stóran, á því að taka þátt í heimsmeistarakeppninni í vor.
Hér er listinn, en eins og ég tók fram þá eiga sumir kannski ekki mikinn séns.


David James - England


Sander Westerweld - Holland


Jerzy Dudek - Pólland


Brad Friedel - Bandaríkin


Jose Reina - Spánn


Chis Kirkland - England


Bruce Grobbelaar - S. Afríka


(Sko, ég sagði koma við sögu, ég sagði ekkert í markvörslu endilega. Brúsi gamli reddar ykkur miðum á svörtu skammt frá Repeerbahn í Hamborg. )

3 Comments:

Blogger BbulgroZ said...

Þetta er dálaglegur fjöldi, og allt eru þetta (ekki Reyna og Bruce) svona frekar mistækir markmenn þá sérstaklega James, Westerweld og jú Dudek. Kirkland er alltaf meiddur svo maður veit ekki almennilega hvernig hann er.

1:10 e.h.  
Blogger Örn Úlfar said...

Góð samantekt. Til hamingju með daginn.

4:30 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Skilst að Friedel sé ekki í bandaríska hópnum sem er jú einkennilegt þar sem hann hefur átt virkilega góða leiki í vetur.

6:16 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home