miðvikudagur, mars 01, 2006

Þjófræði

Rakst á þetta orð "þjófræði" í pistli hjá Agli Helgasyni.
Kannski var of stutt síðan ég vaknaði og sellurnar ekki komnar á fullan vinnusnúning, amk. hringlaði ég fram og til baka með merkinguna.

Ég skipti nefnilega orðinu "þjó-fræði", sem á ensku væri líklega nefnt assology.
Hefði betur skipt því svona: þjóf-ræði

Er ekki kominn tími til að safna?
ístru-flanir
blása-klaus

(og jú, vissulega Hörður, járnsa-garblað fær að vera með.)

1 Comments:

Blogger Bjarney Halldórsdóttir said...

Þetta er ég einmitt alltaf að gera, nema hvað ég á það til að bæta stöfum inn í eða láta stafi skipta um stað þannig að textinn getur breinglast ansi mikið. Flokkast líklega undir einhverskonar lesblintnu.

10:32 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home