þriðjudagur, ágúst 09, 2005

We'll have no trouble here!

Var að ljúka við fyrstu seríuna af snilldarþáttunum "The League of Gentlemen".
Frasar á borð við "This is the downstairs lavatory. We do not pass solids here" eru ´búnir að líma sig fasta á innanverðan heilann á mér og vilja ekki fara. Getur verið slæmt því ég er í miklum samskiptum við Englendinga þessa dagana og mér hættir oft til að missa út úr mér skemmtilega frasa úr skemmtilegum breskum þáttum í miðjum samræðum. Svona eins og þegar mikið var rætt um Borgarnes - the village um daginn og ég missti að sjálfsöðgu út mér eitthvert comment um "The only gay in the village." Til allrar hamingju þá skildu viðstaddir hvað ég var að fara - en það þarf ekki að vera ef ég skyldi skyndilega skipa virðulegum viðskiptavinum fyrir um umgengni á salerninu í Inntaki: We do not pass solids here!

Nokkrir fleiri frasar frá einangrunarsinnanum Edward Tattsyrup, proprietor of the local shop.

# What's going on? What all this shouting? We'll have no trouble here!
# His mind has been corrupted by colors, sounds, and shapes!
# Strangers would come to the shop [...] in gangs of one or two!
# You heard the man Tubbs. Get undressed.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home