þriðjudagur, júní 21, 2005

Tungutækni

Það er dásamleg tímaeyðsla að finna góðar setningar í ensku, láta Google þýða þær á annað tungumál og aftur til baka. Komum að misþyrma jólalagi!

Enska
Jingle bells, jingle bells, jingle all the way. Oh, what fun it is to ride in a one horse open sleigh.

Þýska
Jingle bells, Jingleglocken, jingle completely. OH -, which fun it is to ride into an opened sleigh with horses.

Ítalska
Jingle the flange, flange of jingle, jingle all the sense. The OH, than divertimento it must guide in one sleigh open of a horse.
(Jingle all the sense? Just wait, I'll jingle the sense out of you!)

Franska
Tinkle the bells, bells of tinkling, tinkle all the manner. Ah, which recreation it must go up in an open sleigh of a horse.

Spænska
Cascabelee the bells, bells of the cascabeleo, cascabelee all the way. Oh, what diversion is to mount in sleigh open of a horse.

Japanska
The Jingle bell namely the jingle bell directly the jingle. The ど it is with the sleigh which 1 horse opened in the pleasure we should ride, Ohio state. (ath. þetta er bara BETA útgáfa af japönsku þýðingarvélinni. Þýðir það þá að hinar séu eins og þær eiga að vera?)

Kínverska
Jingle the sound bell, jingle the bell, jingle the sound possesses this way. Oh, what pleasure will it ride in 11 horses opens sleigh. (Hvaðan komu þessir tíu hestar allt í einu?)

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Það er ekki nema von að þú komir of seint í allar skrúðgöngur ef þú gerir ekki annað en að drolla við svona kjaftæði í vinnunni...

...myndlistarplebbinn þinn!

12:01 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home