föstudagur, febrúar 24, 2006

Blogg um eitthvað

Verð að blogga um eitthvað til að fela lélegan og kokhraustan spádóm hér fyrir neðan.
Hér er frétt sem hljómar ansi kunnuluglega ef menn sjá hið stóra samhengi hlutanna.
Fólk lendir orðið í afbrotum og lendir í neyslu, það virðist enginn taka sjálfstæða ákvörðun lengur um að stíga út fyrir lög og rétt, þetta eru allt fórnarlömb einhvers sjúkdóms eða sjúkleika sem við eigum að vorkenna en helst ekki refsa of mikið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home