Væm vikunnar
Væmni er eins og vanillubragð. Örlítill vottur getur verið alveg mátulegur - smá "hint" sem vottar fyrir í bakgrunninum og veitir ljúfa tilfinningu.
En þegar skammturinn er orðinn stærri en matskeið, hvað þá risastór ausa af vanillu þá fer ógleðin að gera vart við sig og gervibragðið finnst í gegn.
Hér er t.d. væmnasti biti úr dægurlagi sem ég man eftir í augnablikinu.
"And sometimes when we touch
The honesty's too much
And I have to close my eyes and hide
I wanna hold you til I die
Til we both break down and cry
I wanna hold you till the fear in me subsides"
Þessi maður er með snertifælni á háu stigi! Sjáið þið ekki fyrir ykkur miðaldra hjón í Austurbænum sem snertast lítið eitt, hrynja síðan niður í einlægni, hann með lokuð augun og ríghaldandi um konuna og svo brotna þau bæði niður og fara að hágráta! Not a pretty sight, I can tell you!
Vanillueinkunn: 5 matskeiðar. Geri aðrir betur.
En þegar skammturinn er orðinn stærri en matskeið, hvað þá risastór ausa af vanillu þá fer ógleðin að gera vart við sig og gervibragðið finnst í gegn.
Hér er t.d. væmnasti biti úr dægurlagi sem ég man eftir í augnablikinu.
"And sometimes when we touch
The honesty's too much
And I have to close my eyes and hide
I wanna hold you til I die
Til we both break down and cry
I wanna hold you till the fear in me subsides"
Þessi maður er með snertifælni á háu stigi! Sjáið þið ekki fyrir ykkur miðaldra hjón í Austurbænum sem snertast lítið eitt, hrynja síðan niður í einlægni, hann með lokuð augun og ríghaldandi um konuna og svo brotna þau bæði niður og fara að hágráta! Not a pretty sight, I can tell you!
Vanillueinkunn: 5 matskeiðar. Geri aðrir betur.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home