föstudagur, apríl 14, 2006

Flott grafík



Þýsku raunveruleikaþættirnir

Þýskir raunveruleikaþættir um hóp hátt launaðra karlmanna sem ákveða að taka sér frí frá hálaunavinnunni til þess að vinna nær kauplaust í heilan mánuð við erfiðar aðstæður, til þess eins að varpa gleði og ánægju inn í lífið hjá fjöldanum öllum af fólki um allan heim.
Mér skilst þeir heiti Germany 20 06 eða eitthvað álíka og eru víst í 64 þáttum. Og það sem er líka merkilegt, þeim verður öllum sjónvarpað í júní í ár.


Góðar fréttir:
HBS has chosen to cover the 2006 FIFA World Cup™ Germany in Widescreen (16/9) HDTV digital format. HDTV technical standard will be HD-SDI 1080i / 50, a worldwide compatible standard.

Þá er bara að hafa vökult auga með Sýn, ætla þeir virkilega að skemma þetta fyrir okkur?

http://www.hostbroadcastservices.com/faq.php