sunnudagur, maí 28, 2006

Sýn - versta sætið?

Það er opinbert - Sýn ætlar að skíta á sig í HM 2006 - sama lélega formatið - sama lélega signalið og upplausnin. Tækniframfarir þessa heims fara fram hjá litlu eyjunni í norðri vegna þess að við sitjum uppi með Digital Island og 365 ljósvakamiðla.